HeimTRY / CHF • Gjaldmiðill
add
TRY / CHF
Við síðustu lokun
0,026
Viðskiptafréttir
Um Tyrknesk líra
Tyrknesk líra er gjaldmiðill Tyrklands og Tyrkneska lýðveldisins á Norður-Kýpur. Ein líra skiptist í 100 kuruş.
Líran var tekin upp í Tyrkjaveldi árið 1844 en áður var kuruş notaður sem gjaldmiðill. Heitið er dregið af latneska orðinu libra. Þessi líra var í notkun til 1927. Verðgildi lírunnar féll jafnt og þétt á 20. öld. Árið 2001 jafngilti 1 Bandaríkjadalur 1.650.000 tyrkneskum lírum. Árið 2005 voru sex núll skorin aftan af lírunni sem eftir það var kölluð „ný tyrknesk líra“. WikipediaUm Svissneskur franki
Svissneskur franki er gjaldmiðill Sviss og Liechtenstein. Héraðið Campione d'Italia á Ítalíu notar svissneskan franka líka í staðinn fyrir evruna.
Einn franki skiptist í 100 hundraðshluta. Myntir eru 5, 10 og 20 hundraðshlutar, og ½, 1, 2 og 5 frankar. Seðlar eru 10, 20, 50, 100, 200 og 1.000 frankar. Einn franki er um 130 ISK. ISO 4217 kóðinn fyrir frankann er CHF. Wikipedia